Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:06 Stuðningsmenn Íslands láta vel í sér heyra hvort sem það er á vellinum eða samfélagsmiðlum vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira