Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 13:30 Emre Can og Cristiano Ronaldo fagna marki með Mario Mandzukic. Getty/Gabriele Maltinti Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira