Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 13:30 Emre Can og Cristiano Ronaldo fagna marki með Mario Mandzukic. Getty/Gabriele Maltinti Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira