Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 09:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson háskólaliðinu. Getty/Lance King Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni.
Körfubolti Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira