Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 14:30 Fabrizio Romano. Skjámynd/Youtube/ B/R Football Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Þeir sem fylgjast vel með fótboltanum eru vanir að sjá nafn Fabrizio Romano nefnt í fréttum um fótboltamenn og félagskipti þeirra en hann hefur verið duglegur að skúbba í sumar. Bleacher Report Football ákvað að kynna sér betur þennan 26 ára Ítala og fá að fylgjast með einum degi í lífi hans. Fabrizio Romano er með meira en 440 þúsund fylgjendur á Twitter og það er þar sem hann kemur oft með fréttirnar á undan stóru miðlunum.His job is to reveal huge transfer news. This is how he does it. Meet @FabrizioRomano. pic.twitter.com/Sc0YjE0oja — B/R Football (@brfootball) September 2, 2019Fabrizio Romano vaktar flottustu hótelin í Mílanó til að reyna á hitta á forystumenn ítölsku félaganna. Hann er einnig mikið í kringum höfuðstöðvar Mílanó liðanna tveggja sem voru að vanda mikið í fréttum. Fabrizio Romano er ekkert mikið í slúðrinu því hann er alltaf að leita að staðfestum fréttum um félagsskiptin og fyrir vikið hefur hann byggt upp traust, bæði hjá félögunum en líka hjá öðrum fjölmiðlamönnum. Það er líka athyglisvert að sjá allar fréttirnar sem heimurinn hefur frétt af fyrst í gegnum Twitter-færslu hjá Fabrizio Romano. Það er farið yfir þær í þessari stuttu heimildarmynd um hann sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá dag í lífi Ítalans fréttaþyrsta Fabrizio Romano. Enski boltinn Ítalía Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Þeir sem fylgjast vel með fótboltanum eru vanir að sjá nafn Fabrizio Romano nefnt í fréttum um fótboltamenn og félagskipti þeirra en hann hefur verið duglegur að skúbba í sumar. Bleacher Report Football ákvað að kynna sér betur þennan 26 ára Ítala og fá að fylgjast með einum degi í lífi hans. Fabrizio Romano er með meira en 440 þúsund fylgjendur á Twitter og það er þar sem hann kemur oft með fréttirnar á undan stóru miðlunum.His job is to reveal huge transfer news. This is how he does it. Meet @FabrizioRomano. pic.twitter.com/Sc0YjE0oja — B/R Football (@brfootball) September 2, 2019Fabrizio Romano vaktar flottustu hótelin í Mílanó til að reyna á hitta á forystumenn ítölsku félaganna. Hann er einnig mikið í kringum höfuðstöðvar Mílanó liðanna tveggja sem voru að vanda mikið í fréttum. Fabrizio Romano er ekkert mikið í slúðrinu því hann er alltaf að leita að staðfestum fréttum um félagsskiptin og fyrir vikið hefur hann byggt upp traust, bæði hjá félögunum en líka hjá öðrum fjölmiðlamönnum. Það er líka athyglisvert að sjá allar fréttirnar sem heimurinn hefur frétt af fyrst í gegnum Twitter-færslu hjá Fabrizio Romano. Það er farið yfir þær í þessari stuttu heimildarmynd um hann sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá dag í lífi Ítalans fréttaþyrsta Fabrizio Romano.
Enski boltinn Ítalía Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira