Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:13 Viðbrögð þeirra voru afar einlæg. Vísir/Getty Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03