Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. september 2019 19:30 Frá Skaftárhlaupi í ágúst í fyrra. Vísir/Jóhann K. Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag. Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00
Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30