ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 16:17 Ragnheiður var markahæst í liði Fram í dag. Vísir/Bára ÍBV marði Aftureldingu í Eyjum ÍBV lenti í stökustu vandræðum með nýliða Aftureldingar í fyrsta leik liðanna í Olís deild kvenna. Það verður seint sagt að sóknarleikur liðanna hafi verið upp á marga fiska en gestirnir gáfu ekki tommu eftir og voru á endanum mjög nálægt því að ná í stig í Vestmannaeyjum í dag. Nýliðarnir voru raunar yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 8-6 Aftureldingu í vil. Í þeim síðari komust ÍBV snemma yfir, 10-9, og létu þá forystu ekki af hendi. Á endanum lauk leiknum með tveggja marka sigri ÍBV, lokatölur 15-13. Markahæst hjá ÍBV var Ásta Björt Júlíusdóttir með þrjú mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu þær Kristín Arndís Ólafsdóttir, Silja Ísberg og Roberta Ivanauskaite þrjú mörk hvor. Öruggt hjá Fram á Akureyri Fyrir norðan voru öllu meiri læti en Fram vann þar öruggan níu marka sigur á KA/Þór í miklum markaleik. Fram náði snemma forystunni á Akureyri og lét hana aldrei af hendi. Hægt og rólega varð munurinn alltaf meiri og meiri en í hálfleik munaði sex mörkum á liðunum, staðan þá 18-12 Fram í vil. Í síðari hálfleik var meira af því sama upp á teningnum en bæði lið hættu að spila vörn. Fór það svo að fram vann með níu marka mun, lokatölur 39-28. Martha Hermannsdóttir var markahæst í liði KA/Þór með 8 mörk á meðan Ragnheiður Júlíusdóttir gerði 10 mörk í liði Fram. Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
ÍBV marði Aftureldingu í Eyjum ÍBV lenti í stökustu vandræðum með nýliða Aftureldingar í fyrsta leik liðanna í Olís deild kvenna. Það verður seint sagt að sóknarleikur liðanna hafi verið upp á marga fiska en gestirnir gáfu ekki tommu eftir og voru á endanum mjög nálægt því að ná í stig í Vestmannaeyjum í dag. Nýliðarnir voru raunar yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 8-6 Aftureldingu í vil. Í þeim síðari komust ÍBV snemma yfir, 10-9, og létu þá forystu ekki af hendi. Á endanum lauk leiknum með tveggja marka sigri ÍBV, lokatölur 15-13. Markahæst hjá ÍBV var Ásta Björt Júlíusdóttir með þrjú mörk. Hjá Aftureldingu skoruðu þær Kristín Arndís Ólafsdóttir, Silja Ísberg og Roberta Ivanauskaite þrjú mörk hvor. Öruggt hjá Fram á Akureyri Fyrir norðan voru öllu meiri læti en Fram vann þar öruggan níu marka sigur á KA/Þór í miklum markaleik. Fram náði snemma forystunni á Akureyri og lét hana aldrei af hendi. Hægt og rólega varð munurinn alltaf meiri og meiri en í hálfleik munaði sex mörkum á liðunum, staðan þá 18-12 Fram í vil. Í síðari hálfleik var meira af því sama upp á teningnum en bæði lið hættu að spila vörn. Fór það svo að fram vann með níu marka mun, lokatölur 39-28. Martha Hermannsdóttir var markahæst í liði KA/Þór með 8 mörk á meðan Ragnheiður Júlíusdóttir gerði 10 mörk í liði Fram.
Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira