Olísdeild kvenna hefst í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 09:36 Valur er ríkjandi Íslandsmeistari í Olísdeild kvenna. Vísir/Vilhelm Klukkan 13:30 mætir Stjarnan á Ásvelli og mætir Haukum. Ólíklegt er að nýja skytta Hauka, hin sænska Sara Odden, verði með en Haukar duttu út í undanúrslitum gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Hálftíma síðar, eða klukkan 14:00, hefst leikur ÍBV og Aftureldingar en Mosfellsstúlkur eru nýliðar í deildinni og benda allar spár til þess að stoppið verði stutt í efstu deild að þessu sinni. Klukkan 14:30 hefst svo leikur KA/Þór og Fram á Akureyri en gestunum úr Safamýri er spáð einkar góðu gengi í ár. Sérstaklega eftir að hafa valtað yfir núverandi Íslandsmeistara Vals í Meistarakeppninni í síðustu viku. Á morgun mætast svo HK og Valur í Kórnum og má reikna með að Íslandsmeistararnir séu komnir með blóð á tennurnar eftir að hafa tapað gegn Fram í Meistarakeppninni og dottið svo út fyrir sænsku deildarmeisturunum í EHF-bikarnum. Sá leikur hefst klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00 Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Klukkan 13:30 mætir Stjarnan á Ásvelli og mætir Haukum. Ólíklegt er að nýja skytta Hauka, hin sænska Sara Odden, verði með en Haukar duttu út í undanúrslitum gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Hálftíma síðar, eða klukkan 14:00, hefst leikur ÍBV og Aftureldingar en Mosfellsstúlkur eru nýliðar í deildinni og benda allar spár til þess að stoppið verði stutt í efstu deild að þessu sinni. Klukkan 14:30 hefst svo leikur KA/Þór og Fram á Akureyri en gestunum úr Safamýri er spáð einkar góðu gengi í ár. Sérstaklega eftir að hafa valtað yfir núverandi Íslandsmeistara Vals í Meistarakeppninni í síðustu viku. Á morgun mætast svo HK og Valur í Kórnum og má reikna með að Íslandsmeistararnir séu komnir með blóð á tennurnar eftir að hafa tapað gegn Fram í Meistarakeppninni og dottið svo út fyrir sænsku deildarmeisturunum í EHF-bikarnum. Sá leikur hefst klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00 Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00
Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6. september 2019 15:00
Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8. september 2019 21:23
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti