Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 13:08 Tugir hunda hafa drepist af völdum hinnar dularfullu veiki síðustu vikurnar. Getty Matvælastofnun hefur beint þeim tilmælum til fólks sem er að koma frá Noregi að gæta ítrustu varkárni til að koma í veg fyrir að sjúkdómur í hundum þar í landi berist hingað til lands. Smitið sem hefur lýst sér í blóðugum uppköstum og niðurgangi, hefur valdið bráðum dauða tuga hunda þrátt fyrir meðhöndlun. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að fólk sem hafi verið í mikilli snertingu við veika hunda eða verið á svæðum þar sem mörg tilfelli hafa greinst sé bent á að skipta um fatnað og þrífa og sóttheinsa skófatnað fyrir komu. „Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Stofnunin fylgist áfram með þróuninni, tíðni nýrra tilfella, dreifingu og þeirri greiningarvinnu á ástæðu og uppruna smits, sem unnið er að af miklu kappi í Noregi. Bannið verður endurskoðað þegar ástæða veikindanna og uppruni liggja fyrir eða tíðni tilfella fellur,“ segir í tilkynningunni frá Matvælastofnun. Dýr Dýraheilbrigði Noregur Tengdar fréttir Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Matvælastofnun hefur beint þeim tilmælum til fólks sem er að koma frá Noregi að gæta ítrustu varkárni til að koma í veg fyrir að sjúkdómur í hundum þar í landi berist hingað til lands. Smitið sem hefur lýst sér í blóðugum uppköstum og niðurgangi, hefur valdið bráðum dauða tuga hunda þrátt fyrir meðhöndlun. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að fólk sem hafi verið í mikilli snertingu við veika hunda eða verið á svæðum þar sem mörg tilfelli hafa greinst sé bent á að skipta um fatnað og þrífa og sóttheinsa skófatnað fyrir komu. „Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Stofnunin fylgist áfram með þróuninni, tíðni nýrra tilfella, dreifingu og þeirri greiningarvinnu á ástæðu og uppruna smits, sem unnið er að af miklu kappi í Noregi. Bannið verður endurskoðað þegar ástæða veikindanna og uppruni liggja fyrir eða tíðni tilfella fellur,“ segir í tilkynningunni frá Matvælastofnun.
Dýr Dýraheilbrigði Noregur Tengdar fréttir Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36