Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2019 21:45 Lukaku fagnar sínu fyrsta marki fyrir Inter Milan. Vísir/Getty Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30
„Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49