Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 20:50 Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana. vísir/daníel Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00