Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 10:19 Gary Martin, leikmaður ÍBV, tryggði sér gullskó Adidas með því að skora tvö mörk í tapi fyrir Stjörnunni, 3-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Gary veitti gullskónum viðtöku í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gær. Þar ræddi hann um nýliðið tímabilið sem var skrautlegt í meira lagi. Enski markahrókurinn byrjaði hjá Val en var látinn fara þaðan eftir aðeins þrjá deildarleiki og einn bikarleik. Gary gekk svo í raðir botnliðs ÍBV þar sem hann skoraði grimmt. Það dugði þó ekki til að halda Eyjamönnum í Pepsi Max-deildinni. „Ég ætlaði að taka mér frí út tímabilið eftir að ég fór frá Val. Allar hinar áskorarirnar sem mér buðust, eins og hjá HK og KA, voru ekki þær bestu fyrir mig. ÍBV var á botninum. Ég ætla ekki að segja að hafi ekki haft neinu að tapa. Ég hefði getað farið þangað og skorað ekki neitt. Þetta var erfiðasta liðið til að spila fyrir. Þetta var sennilega besta ákvörðun sem ég hef tekið í fótboltanum,“ sagði Gary í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hann baunaði á Ólaf Jóhannesson, fráfarandi þjálfara Vals. „Valur stakk mig ekki í bakið. Óli Jóh stakk mig í bakið. Svo einfalt er það. Valur er frábært félag en Óli Jóh tók þessa ákvörðun. Og svona fór það,“ sagði Gary og leit á gullskóinn. Síðdegis í gær var greint frá því Ólafur fengi ekki nýjan samning hjá Val. „Þeir þurftu eitt stig út úr síðustu tveimur leikjunum til að sleppa við fall en ég fékk gullskóinn. Ég er sigurvegarinn,“ sagði Gary. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Gary Martin, leikmaður ÍBV, tryggði sér gullskó Adidas með því að skora tvö mörk í tapi fyrir Stjörnunni, 3-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Gary veitti gullskónum viðtöku í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gær. Þar ræddi hann um nýliðið tímabilið sem var skrautlegt í meira lagi. Enski markahrókurinn byrjaði hjá Val en var látinn fara þaðan eftir aðeins þrjá deildarleiki og einn bikarleik. Gary gekk svo í raðir botnliðs ÍBV þar sem hann skoraði grimmt. Það dugði þó ekki til að halda Eyjamönnum í Pepsi Max-deildinni. „Ég ætlaði að taka mér frí út tímabilið eftir að ég fór frá Val. Allar hinar áskorarirnar sem mér buðust, eins og hjá HK og KA, voru ekki þær bestu fyrir mig. ÍBV var á botninum. Ég ætla ekki að segja að hafi ekki haft neinu að tapa. Ég hefði getað farið þangað og skorað ekki neitt. Þetta var erfiðasta liðið til að spila fyrir. Þetta var sennilega besta ákvörðun sem ég hef tekið í fótboltanum,“ sagði Gary í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hann baunaði á Ólaf Jóhannesson, fráfarandi þjálfara Vals. „Valur stakk mig ekki í bakið. Óli Jóh stakk mig í bakið. Svo einfalt er það. Valur er frábært félag en Óli Jóh tók þessa ákvörðun. Og svona fór það,“ sagði Gary og leit á gullskóinn. Síðdegis í gær var greint frá því Ólafur fengi ekki nýjan samning hjá Val. „Þeir þurftu eitt stig út úr síðustu tveimur leikjunum til að sleppa við fall en ég fékk gullskóinn. Ég er sigurvegarinn,“ sagði Gary. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00
Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti