Breiðablik gæti mætt Lyon í næstu umferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 07:30 Agla María Albertsdóttir lagði upp mark Breiðabliks gegn Spörtu Prag í gær. vísir/daníel Breiðablik gæti mætt Evrópumeisturum síðustu fjögurra ára, Lyon, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri á Spörtu Prag, 0-1, í gær. Blikar unnu fyrri leikinn á Kópavogsvelli, 3-2, og einvígið, 4-2 samanlagt. Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Breiðablik er í neðri styrkleikaflokknum. Mörg af stærstu liðum Evrópu eru í efri styrkleikaflokknum. Auk Lyon má þar finna lið á borð við Paris Saint-Germain, Barcelona og Wolfsburg sem landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með. Wolfsburg mætti Þór/KA í Meistaradeildinni í fyrra.Í samtali við Vísi eftir leikinn gegn Spörtu Prag í gær sagðist Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, helst vilja mæta Slavia Prag í 16-liða úrslitum. Næstbesti kosturinn væri að mæta Manchester City, félaginu sem hann hefur stutt alla tíð. Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 16. og 17. október og þeir seinni 30. og 31. október.Liðin sem Breiðablik getur mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Lyon Wolfsburg PSG Barcelona Bayern Slavia Prag Manchester City Brøndby Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51 Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Breiðablik gæti mætt Evrópumeisturum síðustu fjögurra ára, Lyon, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri á Spörtu Prag, 0-1, í gær. Blikar unnu fyrri leikinn á Kópavogsvelli, 3-2, og einvígið, 4-2 samanlagt. Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Breiðablik er í neðri styrkleikaflokknum. Mörg af stærstu liðum Evrópu eru í efri styrkleikaflokknum. Auk Lyon má þar finna lið á borð við Paris Saint-Germain, Barcelona og Wolfsburg sem landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með. Wolfsburg mætti Þór/KA í Meistaradeildinni í fyrra.Í samtali við Vísi eftir leikinn gegn Spörtu Prag í gær sagðist Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, helst vilja mæta Slavia Prag í 16-liða úrslitum. Næstbesti kosturinn væri að mæta Manchester City, félaginu sem hann hefur stutt alla tíð. Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 16. og 17. október og þeir seinni 30. og 31. október.Liðin sem Breiðablik getur mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Lyon Wolfsburg PSG Barcelona Bayern Slavia Prag Manchester City Brøndby
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51 Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51
Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn