Ríkisendurskoðun með ársreikning ÁTVR til meðferðar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 26. september 2019 06:00 ÁTVR aðgreinir ekki reksturinn milli áfengis og tóbaks. Fréttablaðið/Eyþór Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. Hagnaður ársins 2018 var rúmur 1,1 milljarður en líkur eru á að hagnaðurinn sé allur á tóbakssölunni en tap á áfengissölu. Ársreikningurinn var birtur í mars en í sumar barst embættinu erindi þar sem dregið er í efa að reikningurinn samrýmist viðunandi arðsemiskröfu. Á það þá við áfengishlutann því í erindinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er reikningurinn greindur og leiddar líkur að því að taprekstur sé á þeirri hlið starfseminnar. Í lögum um starfsemi ÁTVR segir að miðað sé við að reksturinn sé hagkvæmur og afli tekna til að greiða rekstrarkostnað og skila hæfilegum arði til ríkissjóðs. „Málið er í meðferð,“ sagði Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi en að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. En samkvæmt embættinu er ábyrgð þess falin í að meta í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Aðspurð um málið sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, að ríkisfyrirtækið sinni smásölu áfengis og heildsölu tóbaks. „Reksturinn miðar við þetta hlutverk og er því ein heild sem skýrir hvers vegna rekstrargjöld eru ekki sundurliðuð enda margir þættir í starfseminni sem sinna bæði áfengi og tóbaki.“ Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. Hagnaður ársins 2018 var rúmur 1,1 milljarður en líkur eru á að hagnaðurinn sé allur á tóbakssölunni en tap á áfengissölu. Ársreikningurinn var birtur í mars en í sumar barst embættinu erindi þar sem dregið er í efa að reikningurinn samrýmist viðunandi arðsemiskröfu. Á það þá við áfengishlutann því í erindinu, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er reikningurinn greindur og leiddar líkur að því að taprekstur sé á þeirri hlið starfseminnar. Í lögum um starfsemi ÁTVR segir að miðað sé við að reksturinn sé hagkvæmur og afli tekna til að greiða rekstrarkostnað og skila hæfilegum arði til ríkissjóðs. „Málið er í meðferð,“ sagði Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi en að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. En samkvæmt embættinu er ábyrgð þess falin í að meta í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Aðspurð um málið sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, að ríkisfyrirtækið sinni smásölu áfengis og heildsölu tóbaks. „Reksturinn miðar við þetta hlutverk og er því ein heild sem skýrir hvers vegna rekstrargjöld eru ekki sundurliðuð enda margir þættir í starfseminni sem sinna bæði áfengi og tóbaki.“
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
"Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20. janúar 2016 11:08