Níu gripnir í Katalóníu Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 08:56 Spænska lögreglan lét til skarar skríða á tíu stöðum í morgun. ETA Lögregla á Spáni hefur handtekið níu manns vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. Spænska lögreglan greindi frá handtökunum í morgun. Að sögn La Vanguardia var fólkið handtekið í samræmdum aðgerðum lögreglu, meðal annars í bæjunum Sabadell og Parets del Vallès. Heimildir blaðsins herma að hinir handteknu séu katalónskir aðskilnaðarsinnar og var meðal annars lagt hald á efni til sprengjugerðar. Baráttuaðferðir katalónskra aðskilnaðarsinna hafa einkennst af fjöldamótmælum, öfugt við aðskilnaðarhreyfingu Baska undir lok tuttugustu aldarinnar sem beitti sprengjuárásum og skæruhernað. Aðskilnaðarhreyfing Baska (ETA) lagði endanlega niður vopn á síðasta ári. Þing Katalóníu lýsti yfir sjálfstæði árið 2017 en yfirlýsingin var úrskurðuð ólögleg af spænskum dómstólum. Búist er við að dómur falli yfir tólf af leiðtogum aðskilnaðarsinna fyrri hluta október. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Lögregla á Spáni hefur handtekið níu manns vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. Spænska lögreglan greindi frá handtökunum í morgun. Að sögn La Vanguardia var fólkið handtekið í samræmdum aðgerðum lögreglu, meðal annars í bæjunum Sabadell og Parets del Vallès. Heimildir blaðsins herma að hinir handteknu séu katalónskir aðskilnaðarsinnar og var meðal annars lagt hald á efni til sprengjugerðar. Baráttuaðferðir katalónskra aðskilnaðarsinna hafa einkennst af fjöldamótmælum, öfugt við aðskilnaðarhreyfingu Baska undir lok tuttugustu aldarinnar sem beitti sprengjuárásum og skæruhernað. Aðskilnaðarhreyfing Baska (ETA) lagði endanlega niður vopn á síðasta ári. Þing Katalóníu lýsti yfir sjálfstæði árið 2017 en yfirlýsingin var úrskurðuð ólögleg af spænskum dómstólum. Búist er við að dómur falli yfir tólf af leiðtogum aðskilnaðarsinna fyrri hluta október.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira