Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Andri Eysteinsson og Frosti Logason skrifa 30. september 2019 19:15 Vændiskonan ræddi við Frosta Logason í Íslandi í dag. Stöð 2 Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands, segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja. Hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Konan sem er á þrítugsaldri segist hafa byrjað í starfi sínu fyrir tveimur árum en kom í fyrsta sinn til Íslands fyrir rúmu ári. Fljótlega hafi hún áttað sig á því að tekjumöguleikar hér á landi séu mun betri en í heimalandi hennar. Í dag starfar hún eingöngu á Íslandi. „Heima gat ég í mesta lagi þénað 800 evrur á mánuði, hér fæ ég sömu upphæð á einum degi. Það eru fimm til sex kúnnar á dag, sumir borga fyrir korter aðrir fyrir klukkutíma,“ segir konan og bætir við að hún krefjist þess að alltaf sé notaður smokkur. Konan segir kúnnahóp sinn vera fjölbreyttan en stærsti hlutinn séu Íslendingar á fertugsaldri. Margir þeirra séu giftir menn sem leiti til hennar til að prófa hluti í kynlífi sem eiginkonur þeirra vilji ekki. Viðskiptavinir hennar séu yfirleitt stressaðir og feimnir í sinni fyrstu heimsókn en verði öruggari með sig eftir því sem þeir komi oftar. Hún eigi fastan kúnnahóp sem hún treystir og segir að þeir treysti henni. Hún segist finna fyrir öryggi hér á landi, kúnnarnir virði mörk hennar og séu ekki of ákafir. Tekjur hærri en í öðrum störfum Konan segir að draumur sinn sé að stofna eigið fyrirtæki í heimalandi og segist hafa hafið störf í hefðbundnari starfi en áttað sig fljótt á að kaupið dugði ekki fyrir draumum sínum. Því hafi hún ákveðið að selja sig. Nýja starfið sé auðveld vinna sem hún hefur gaman af og borgar vel. Aðspurð segir konan skipuleggja allt í kringum starf sitt sjálf. Enginn neyði hana til þess að starfa í þessum geira og telur hún meirihluta þeirra vændiskvenna sem starfa á Íslandi vera í sömu sporum. Þrátt fyrir að hún gæti auðveldlega unnið önnur störf í heimalandinu vilji hún ekki starfa við annað en vændi. Í stað þess að mæta til vinnu í átta tíma á dag, vinni hún átta daga í mánuði og þéni nóg til þess að lifa því lífi sem hún vill lifa. „Á mjög góðri viku gæti ég þénað um 5000 evrur,“ segir konan sem er hvergi nærri hætt í starfi. Hún segist gera ráð fyrir því að starfa sem vændiskona í nokkur ár til viðbótar. Konan segist hafa heyrt af möguleikanum á að starfa á Íslandi í gegnum vinkonu í geiranum sem hún kynntist í afmæli í heimalandinu. Hún hafi beðið hana um að koma með sér til þess að hafa vin á landinu. Konan kom fyrst til Íslands fyrir rúmu ári.Ísland í dag Jákvæð samskipti við lögregluna hér á landi Öryggi er henni mikilvægt og segist hún kjósa að vera staðsett sem næst Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Lögreglan hafi í eitt skipti tekið hana til hliðar á Keflavíkurflugvelli og þar spurt hana í hvaða erindagjörðum hún væri. „Ég sagðist vera vændiskona sem væri komin til landsins til að vinna. Þá var mér leyft að fara og mér bent á að hringja beint í lögregluna ef eitthvað bjátar á,“ sagði konan og bætti við að sú samskipti við lögregluna hafi ýtt undir öryggistilfinninguna sem hún finnur hér á landi. Konan segir að minna sé um vændiskonur en virðist á ákveðnum vefsíðum sem auglýsi slíka þjónustu. Af 700 konum sem virðast bjóða vændi á vefsíðunni séu í mesta lagi 20 virkar á síðunni, af þeim séu nokkrir falskir aðgangar. Sjá má viðtal Frosta Logasonar við konuna í Íslandi í dag í spilaranum hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands, segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja. Hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Konan sem er á þrítugsaldri segist hafa byrjað í starfi sínu fyrir tveimur árum en kom í fyrsta sinn til Íslands fyrir rúmu ári. Fljótlega hafi hún áttað sig á því að tekjumöguleikar hér á landi séu mun betri en í heimalandi hennar. Í dag starfar hún eingöngu á Íslandi. „Heima gat ég í mesta lagi þénað 800 evrur á mánuði, hér fæ ég sömu upphæð á einum degi. Það eru fimm til sex kúnnar á dag, sumir borga fyrir korter aðrir fyrir klukkutíma,“ segir konan og bætir við að hún krefjist þess að alltaf sé notaður smokkur. Konan segir kúnnahóp sinn vera fjölbreyttan en stærsti hlutinn séu Íslendingar á fertugsaldri. Margir þeirra séu giftir menn sem leiti til hennar til að prófa hluti í kynlífi sem eiginkonur þeirra vilji ekki. Viðskiptavinir hennar séu yfirleitt stressaðir og feimnir í sinni fyrstu heimsókn en verði öruggari með sig eftir því sem þeir komi oftar. Hún eigi fastan kúnnahóp sem hún treystir og segir að þeir treysti henni. Hún segist finna fyrir öryggi hér á landi, kúnnarnir virði mörk hennar og séu ekki of ákafir. Tekjur hærri en í öðrum störfum Konan segir að draumur sinn sé að stofna eigið fyrirtæki í heimalandi og segist hafa hafið störf í hefðbundnari starfi en áttað sig fljótt á að kaupið dugði ekki fyrir draumum sínum. Því hafi hún ákveðið að selja sig. Nýja starfið sé auðveld vinna sem hún hefur gaman af og borgar vel. Aðspurð segir konan skipuleggja allt í kringum starf sitt sjálf. Enginn neyði hana til þess að starfa í þessum geira og telur hún meirihluta þeirra vændiskvenna sem starfa á Íslandi vera í sömu sporum. Þrátt fyrir að hún gæti auðveldlega unnið önnur störf í heimalandinu vilji hún ekki starfa við annað en vændi. Í stað þess að mæta til vinnu í átta tíma á dag, vinni hún átta daga í mánuði og þéni nóg til þess að lifa því lífi sem hún vill lifa. „Á mjög góðri viku gæti ég þénað um 5000 evrur,“ segir konan sem er hvergi nærri hætt í starfi. Hún segist gera ráð fyrir því að starfa sem vændiskona í nokkur ár til viðbótar. Konan segist hafa heyrt af möguleikanum á að starfa á Íslandi í gegnum vinkonu í geiranum sem hún kynntist í afmæli í heimalandinu. Hún hafi beðið hana um að koma með sér til þess að hafa vin á landinu. Konan kom fyrst til Íslands fyrir rúmu ári.Ísland í dag Jákvæð samskipti við lögregluna hér á landi Öryggi er henni mikilvægt og segist hún kjósa að vera staðsett sem næst Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Lögreglan hafi í eitt skipti tekið hana til hliðar á Keflavíkurflugvelli og þar spurt hana í hvaða erindagjörðum hún væri. „Ég sagðist vera vændiskona sem væri komin til landsins til að vinna. Þá var mér leyft að fara og mér bent á að hringja beint í lögregluna ef eitthvað bjátar á,“ sagði konan og bætti við að sú samskipti við lögregluna hafi ýtt undir öryggistilfinninguna sem hún finnur hér á landi. Konan segir að minna sé um vændiskonur en virðist á ákveðnum vefsíðum sem auglýsi slíka þjónustu. Af 700 konum sem virðast bjóða vændi á vefsíðunni séu í mesta lagi 20 virkar á síðunni, af þeim séu nokkrir falskir aðgangar. Sjá má viðtal Frosta Logasonar við konuna í Íslandi í dag í spilaranum hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent