Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 17:59 Kim Song, sendiherra Norður-Kóreu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. AP/Richard Drew Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins. Í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag sagði Kom Song, sendiherra Norður-Kóreu, að Bandaríkin væru að ögra Kóreumönnum með stjórnmála- og hernaðaraðgerðum. Þá sakaði hann Bandaríkin og Suður-Kóreu um að standa ekki við skuldbindingar sínar í tengslum við fundi leiðtoga ríkjanna með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sagði það velta á þeim hvort viðræðum milli ríkjanna yrði haldið áfram. Viðræðum á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var slitið á fundi Kim og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í febrúar. Þá steig Trump yfir landamæri Suður- og Norður-Kóreu í júní og ræddi stuttlega við Kim. Hann varð þar með fyrsti forsetinn til að fara til Norður-Kóreu. Trump sagði í síðustu viku að annar fundur með Kim gæti átt sér stað innan skamms, en fór ekki nánar út í það. Yfirvöld einræðisríkisins vilja losna undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum sem Bandaríkin hafa beitt vegna kjarnorkuvopna- og elflaugaáætlunum einræðisríkisins. Ríkisstjórn Bandaríkjanna vilja hins vegar ekki aflétta þvingunum fyrr en Kóreumenn hafa tekið markviss skref í því að losa sig við þau kjarnorkuvopn sem þeir hafa framleitt. Í ræðu sinni í dag sagði sendiherrann, samkvæmt AP fréttaveitunni, að yfirvöld Suður-Kóreu ættu að hætta heræfingum með Bandaríkjunum og hætta að styðja sig við erlend öfl. Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins. Í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag sagði Kom Song, sendiherra Norður-Kóreu, að Bandaríkin væru að ögra Kóreumönnum með stjórnmála- og hernaðaraðgerðum. Þá sakaði hann Bandaríkin og Suður-Kóreu um að standa ekki við skuldbindingar sínar í tengslum við fundi leiðtoga ríkjanna með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sagði það velta á þeim hvort viðræðum milli ríkjanna yrði haldið áfram. Viðræðum á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var slitið á fundi Kim og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í febrúar. Þá steig Trump yfir landamæri Suður- og Norður-Kóreu í júní og ræddi stuttlega við Kim. Hann varð þar með fyrsti forsetinn til að fara til Norður-Kóreu. Trump sagði í síðustu viku að annar fundur með Kim gæti átt sér stað innan skamms, en fór ekki nánar út í það. Yfirvöld einræðisríkisins vilja losna undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum sem Bandaríkin hafa beitt vegna kjarnorkuvopna- og elflaugaáætlunum einræðisríkisins. Ríkisstjórn Bandaríkjanna vilja hins vegar ekki aflétta þvingunum fyrr en Kóreumenn hafa tekið markviss skref í því að losa sig við þau kjarnorkuvopn sem þeir hafa framleitt. Í ræðu sinni í dag sagði sendiherrann, samkvæmt AP fréttaveitunni, að yfirvöld Suður-Kóreu ættu að hætta heræfingum með Bandaríkjunum og hætta að styðja sig við erlend öfl.
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira