Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Jakob Bjarnar skrifar 8. október 2019 16:03 Hvalshræið er engin smásmíði, á að giska 30 tonn. Einar Guðbjartsson Þeim brá heldur betur í brún tveimur ferðamönnum frá Bandaríkjunum sem höfðu pantað sér ferð hjá Black Beach Tours og keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ á fjórhjólum sínum. Einar Guðbjartsson, fararstjóri Ameríkananna, segir að þeir hafi lent í dag og samhliða því að þeim hafi brugðið hafi þeir orðið harla glaðir því þetta er ævintýraleg sýn, eins og myndirnar bera með sér.Engan fnyk leggur af hræinu þannig að tiltölulega skammt er síðan hann rak á land.Einar GuðbjartssonEinar þekkir sig vel á þessum slóðum og segir þetta einstaka sýn. Hann hafi í það minnsta aldrei séð neitt í líkingu við þetta. „Það var enginn fnykur af honum þannig að þetta hefur sennilega gerst í morgun eða í gær,“ segir Einar sem giskar á að hvalurinn vegi um 30 tonn. Hvalurinn liggur í fjörunni fáeinum kílómetrum austur af Þorlákshöfn, steinsnar frá veitingahúsinu Bláa hafið. Dýr Ferðamennska á Íslandi Ölfus Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Þeim brá heldur betur í brún tveimur ferðamönnum frá Bandaríkjunum sem höfðu pantað sér ferð hjá Black Beach Tours og keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ á fjórhjólum sínum. Einar Guðbjartsson, fararstjóri Ameríkananna, segir að þeir hafi lent í dag og samhliða því að þeim hafi brugðið hafi þeir orðið harla glaðir því þetta er ævintýraleg sýn, eins og myndirnar bera með sér.Engan fnyk leggur af hræinu þannig að tiltölulega skammt er síðan hann rak á land.Einar GuðbjartssonEinar þekkir sig vel á þessum slóðum og segir þetta einstaka sýn. Hann hafi í það minnsta aldrei séð neitt í líkingu við þetta. „Það var enginn fnykur af honum þannig að þetta hefur sennilega gerst í morgun eða í gær,“ segir Einar sem giskar á að hvalurinn vegi um 30 tonn. Hvalurinn liggur í fjörunni fáeinum kílómetrum austur af Þorlákshöfn, steinsnar frá veitingahúsinu Bláa hafið.
Dýr Ferðamennska á Íslandi Ölfus Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira