Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. október 2019 11:30 Veðurstofa Íslands fylgist grannt með framvindunni í Múlakvíls. Vísir/Jóhann K. Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Í byrjun júlí tilkynnti almannavarnadeild ríkislögreglustóra um að mælingar í Mýrdalsjökli bentu til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl. Lítið hefur gerst síðan þá annað en að rafleiðni hefur hækkað og stöðugt jarðhitavatn hefur komið undan jökli. Í tilkynningu almannavarna frá því í júlí segir að ekki sé búist við stóru hlaupi en að það gæti þó orðið stærra en síðustu átta ár. Veðurstofan Ísland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að rafleiðni í Múlakvísl hafi hækkað jafnt og þétt síðustu daga. Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir rafleiðnina yfir heilsuverndarmörkum. „Það sem er aðallega að valda vandræðum núna er að það er að mælast há gasmengun upp við Láguhvola. Þar sem að Múlakvísl er að koma undan Mýrdalsjökli. Þessi gasmengun er komin yfir heilsuverndarmörk þannig að fólki er ráðlagt að staldra ekki við ána,“ segir Kristín.Lögreglan á Suðurlandi við eftirlit í Þakgili í sumar.Vísir/Jóhann K.Atburðurinn nú ekki orðinn að hlaup „Ég mundi kalla þetta jarðhitaleka á þessu stigi. Er mikið vatn í Múlakvísl? Það er töluvert vatn í henni núna en það er líka búið að vera mjög hlýtt í sumar þannig að það er töluvert vatn í ánni núna,“ segir Kristín. Kristín segir að jarðhitaleki undan Mýrdaljökli sé algengur en síðast kom lítið hlaup út kötlum jökulsins árið 2017. Mikið vatn er undir sigkötlum jökulsins sem hefur ekki skilað sér niður. Kristín segir að ekki hafi verið teknar ákvarðanir um að loka svæðum en að mikilvægt sé að ferðamenn á svæðinu séu á varðbergi, sérstaklega í dag. Hvessa muni svo á morgun sem verður til þess að gasið staldri síður við. „Þannig að strax á morgun verður gasástandið orðið miklu betra, þannig að þetta er sérstaklega dagurinn í dag á meðan það eru hægir vindar og gasið getur safnast fyrir. Þetta er aðallega við upptök árinnar, þannig að ferðamenn sem eru til dæmis að fara inn í Þakgil þurfa að hafa varann á,“ segir Kristín. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Veður Tengdar fréttir Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48 Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00 Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07 Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45 Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33 Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Í byrjun júlí tilkynnti almannavarnadeild ríkislögreglustóra um að mælingar í Mýrdalsjökli bentu til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl. Lítið hefur gerst síðan þá annað en að rafleiðni hefur hækkað og stöðugt jarðhitavatn hefur komið undan jökli. Í tilkynningu almannavarna frá því í júlí segir að ekki sé búist við stóru hlaupi en að það gæti þó orðið stærra en síðustu átta ár. Veðurstofan Ísland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að rafleiðni í Múlakvísl hafi hækkað jafnt og þétt síðustu daga. Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir rafleiðnina yfir heilsuverndarmörkum. „Það sem er aðallega að valda vandræðum núna er að það er að mælast há gasmengun upp við Láguhvola. Þar sem að Múlakvísl er að koma undan Mýrdalsjökli. Þessi gasmengun er komin yfir heilsuverndarmörk þannig að fólki er ráðlagt að staldra ekki við ána,“ segir Kristín.Lögreglan á Suðurlandi við eftirlit í Þakgili í sumar.Vísir/Jóhann K.Atburðurinn nú ekki orðinn að hlaup „Ég mundi kalla þetta jarðhitaleka á þessu stigi. Er mikið vatn í Múlakvísl? Það er töluvert vatn í henni núna en það er líka búið að vera mjög hlýtt í sumar þannig að það er töluvert vatn í ánni núna,“ segir Kristín. Kristín segir að jarðhitaleki undan Mýrdaljökli sé algengur en síðast kom lítið hlaup út kötlum jökulsins árið 2017. Mikið vatn er undir sigkötlum jökulsins sem hefur ekki skilað sér niður. Kristín segir að ekki hafi verið teknar ákvarðanir um að loka svæðum en að mikilvægt sé að ferðamenn á svæðinu séu á varðbergi, sérstaklega í dag. Hvessa muni svo á morgun sem verður til þess að gasið staldri síður við. „Þannig að strax á morgun verður gasástandið orðið miklu betra, þannig að þetta er sérstaklega dagurinn í dag á meðan það eru hægir vindar og gasið getur safnast fyrir. Þetta er aðallega við upptök árinnar, þannig að ferðamenn sem eru til dæmis að fara inn í Þakgil þurfa að hafa varann á,“ segir Kristín.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Veður Tengdar fréttir Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48 Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00 Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07 Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45 Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33 Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42
Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48
Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00
Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07
Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45
Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33
Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54