Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 08:00 Gylfi og Eriksen eigast við á vellinum sem og á tölfræði töflunniV Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30