RMC: Mourinho hafnaði Lyon og horfir til Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 14:30 Mourinho á leik Lille og Nimes á dögunum. vísir/getty Franska félagið Lyon hafði samband við Jose Mourinho og bauð honum að vera næsti stjóri félagsins en Portúgalinn á að hafa neitað starfinu. Lyon rak Brasilíumanninn Sylvinho úr starfi fyrr í vikunni en hann hafði einungis stýrt liðinu í fimm mánuði. Mourinho, sem þjálfaði meðal annars Manchester United og Chelsea, er að leita að starfi eftir að hafa verið rekinn frá United í desember. Franski miðillinn RMC sagði frá því að forseti Lyon, Jean-Michel Aulas, hafi boðið Mourinho starfið eftir að hafa Sylvino var rekinn en Mourinho horfir til Englands.Lyon have 'failed with an approach to hire Jose Mourinho as their new manager'. Latest football gossip: https://t.co/4XDQf1dHJjpic.twitter.com/MVtIJ63mvg — BBC Sport (@BBCSport) October 10, 2019 Mourinho er sagður renna hýru auga til Tottenham en Mauricio Pochettino er undir mikilli pressu eftir erfiða byrjun á tímabilinu hjá Lundúnarliðinu. Mourinho hefur einnig neitað þjálfaratilboðum frá Benfica og kínverska liðinu Guangzhou Evergrande en Lyon er nú talið vera með Laurent Blanc, fyrrum stjóra PSG, efstan á óskalista sínum. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Franska félagið Lyon hafði samband við Jose Mourinho og bauð honum að vera næsti stjóri félagsins en Portúgalinn á að hafa neitað starfinu. Lyon rak Brasilíumanninn Sylvinho úr starfi fyrr í vikunni en hann hafði einungis stýrt liðinu í fimm mánuði. Mourinho, sem þjálfaði meðal annars Manchester United og Chelsea, er að leita að starfi eftir að hafa verið rekinn frá United í desember. Franski miðillinn RMC sagði frá því að forseti Lyon, Jean-Michel Aulas, hafi boðið Mourinho starfið eftir að hafa Sylvino var rekinn en Mourinho horfir til Englands.Lyon have 'failed with an approach to hire Jose Mourinho as their new manager'. Latest football gossip: https://t.co/4XDQf1dHJjpic.twitter.com/MVtIJ63mvg — BBC Sport (@BBCSport) October 10, 2019 Mourinho er sagður renna hýru auga til Tottenham en Mauricio Pochettino er undir mikilli pressu eftir erfiða byrjun á tímabilinu hjá Lundúnarliðinu. Mourinho hefur einnig neitað þjálfaratilboðum frá Benfica og kínverska liðinu Guangzhou Evergrande en Lyon er nú talið vera með Laurent Blanc, fyrrum stjóra PSG, efstan á óskalista sínum.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira