Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 18:36 Sverrir lék allan leikinn í sigri PAOK. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar.
Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira