Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2019 18:16 Mikil mildi er sögð að ekki hafi farið verr. Vísir/Vilhelm Einn var fluttur á sjúkrahús vegna mögulegrar reykeitrunar eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri í dag. Ungri móður tókst að komast út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið á íbúð hennar. Í tilkynningu frá slökkviliði Akureyrar kemur fram að útkall hafi borist vegna eldsins í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Brekkugötu um klukkan hálf tvö í dag. Þegar slökkvilið kom á staðinn voru allir komnir út úr húsinu en þrír höfðu verið þar inni þegar eldsins varð vart. „Meðal annars var þar ung móðir sem tókst með snarræði að flýja út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið,“ segir í tilkynningunni. Upptök eldsins voru í eldhúsi í kjallaraíbúð en reykur hafði borist upp allar hæðir hússins. Húsið er gamalt timburhús og átti reykur greiða leið á milli hæða og herbergja. Reykkafarar náðu að slökkva yfirborðseld á nokkrum mínútum en lengri tíma tók að reykræsta og slökkva í glæðum í veggjum. Hitamyndavél sem slökkviliðið fjárfesti nýlega í var notuð til að finna glæðurnar og segir í tilkynningunni að hún hafi gefið góða raun. Haft er eftir slökkviliðsstjóra í tilkynningunni að þrátt fyrir að slökkvilið hafi verið fljótt á staðinn hafi verið stutt í að neðstu tvær hæðirnar væru orðnar alelda og mikill reykur hafi verið kominn á þriðju og fjórðu hæð. Mildi hafi verið að ekki hafi farið verr. Akureyri Slökkvilið Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Einn var fluttur á sjúkrahús vegna mögulegrar reykeitrunar eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri í dag. Ungri móður tókst að komast út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið á íbúð hennar. Í tilkynningu frá slökkviliði Akureyrar kemur fram að útkall hafi borist vegna eldsins í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Brekkugötu um klukkan hálf tvö í dag. Þegar slökkvilið kom á staðinn voru allir komnir út úr húsinu en þrír höfðu verið þar inni þegar eldsins varð vart. „Meðal annars var þar ung móðir sem tókst með snarræði að flýja út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið,“ segir í tilkynningunni. Upptök eldsins voru í eldhúsi í kjallaraíbúð en reykur hafði borist upp allar hæðir hússins. Húsið er gamalt timburhús og átti reykur greiða leið á milli hæða og herbergja. Reykkafarar náðu að slökkva yfirborðseld á nokkrum mínútum en lengri tíma tók að reykræsta og slökkva í glæðum í veggjum. Hitamyndavél sem slökkviliðið fjárfesti nýlega í var notuð til að finna glæðurnar og segir í tilkynningunni að hún hafi gefið góða raun. Haft er eftir slökkviliðsstjóra í tilkynningunni að þrátt fyrir að slökkvilið hafi verið fljótt á staðinn hafi verið stutt í að neðstu tvær hæðirnar væru orðnar alelda og mikill reykur hafi verið kominn á þriðju og fjórðu hæð. Mildi hafi verið að ekki hafi farið verr.
Akureyri Slökkvilið Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira