Enn einn varnarmaður City meiddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2019 18:15 Zinchenko hefur leikið sjö af níu leikjum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/getty Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja varnarmenn Manchester City. Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko var sá síðasti til að meiðast. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Barcelona í vikunni. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðslin eru en Zinchenko verður væntanlega frá keppni næstu vikurnar. Franski miðvörðurinn Aymeric Laporte spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári og óvíst er hvort spænski miðjumaðurinn Rodri, sem hefur leyst af í vörninni í síðustu leikjum City, verði með gegn Aston Villa á morgun. Miðverðirnir John Stones og Nicolás Otamendi hafa einnig glímt við meiðsli á þessu tímabili sem og vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy. City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Með sigri á Villa á morgun minnka meistararnir forskot toppliðs Liverpool niður í þrjú stig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30 Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15 Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja varnarmenn Manchester City. Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko var sá síðasti til að meiðast. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Barcelona í vikunni. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðslin eru en Zinchenko verður væntanlega frá keppni næstu vikurnar. Franski miðvörðurinn Aymeric Laporte spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári og óvíst er hvort spænski miðjumaðurinn Rodri, sem hefur leyst af í vörninni í síðustu leikjum City, verði með gegn Aston Villa á morgun. Miðverðirnir John Stones og Nicolás Otamendi hafa einnig glímt við meiðsli á þessu tímabili sem og vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy. City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Með sigri á Villa á morgun minnka meistararnir forskot toppliðs Liverpool niður í þrjú stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30 Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15 Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30
Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15
Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30
City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00