Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 24. október 2019 10:15 AP/Alastair Grant Allir þeir 39 sem fundust látnir í gámi flutningabíls í Englandi í gær voru kínverskir ríkisborgarar. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir heimildarmönnum sínum. Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu.Um er að ræða konur, menn og minnst einn táning og lögreglan segir að líklegast muni taka langan tíma að bera kennsl á þau. Málið þykir svipa til annars frá árinu 2000 þegar lík 58 Kínverja fundust í gámi í Dover í Bretlandi. Svo virðist sem um ólöglega innflytjendur hafi verið að ræða og nú er verið að reyna að kortleggja ferðalag bílsins. Hann kom til að mynda til Englands með ferju frá Belgíu en óljóst er hve lengi bíllinn var í Belgíu og hvar fólkið fór um borð í hann. Málið er einnig rannsakað í Belgíu en bílstjórinn, tuttugu og fimm ára gamall Norður Íri sem heitir Mo Robinson er í haldi grunaður um morð og tvær húsleitir hafa verið framkvæmdar á Norður Írlandi vegna málsins en talið er að skipulögð glæpasamtök hafi staðið að innflutningi fólksins.BBC ræddi við bæjarfulltrúa í Laurelvale í Norður-Írlandi. Robinson ólst þar upp og bæjarfulltrúinn segir íbúa vera miður sín. Þeir vonist til þess að Robinson hafi flækst í málið fyrir slysni. Þá segist hann hafa rætt við föður Robinson, sem komst að því á samfélagsmiðlum að sonur sinn hafi verið handtekinn vegna málsins. Belgía Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Allir þeir 39 sem fundust látnir í gámi flutningabíls í Englandi í gær voru kínverskir ríkisborgarar. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir heimildarmönnum sínum. Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu.Um er að ræða konur, menn og minnst einn táning og lögreglan segir að líklegast muni taka langan tíma að bera kennsl á þau. Málið þykir svipa til annars frá árinu 2000 þegar lík 58 Kínverja fundust í gámi í Dover í Bretlandi. Svo virðist sem um ólöglega innflytjendur hafi verið að ræða og nú er verið að reyna að kortleggja ferðalag bílsins. Hann kom til að mynda til Englands með ferju frá Belgíu en óljóst er hve lengi bíllinn var í Belgíu og hvar fólkið fór um borð í hann. Málið er einnig rannsakað í Belgíu en bílstjórinn, tuttugu og fimm ára gamall Norður Íri sem heitir Mo Robinson er í haldi grunaður um morð og tvær húsleitir hafa verið framkvæmdar á Norður Írlandi vegna málsins en talið er að skipulögð glæpasamtök hafi staðið að innflutningi fólksins.BBC ræddi við bæjarfulltrúa í Laurelvale í Norður-Írlandi. Robinson ólst þar upp og bæjarfulltrúinn segir íbúa vera miður sín. Þeir vonist til þess að Robinson hafi flækst í málið fyrir slysni. Þá segist hann hafa rætt við föður Robinson, sem komst að því á samfélagsmiðlum að sonur sinn hafi verið handtekinn vegna málsins.
Belgía Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06