Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 10:15 Sol Campbell og Hermann Hreiðarson samtaka í leik með Portsmouth. Getty/AMA/Corbis Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Sol Campbell hætti með Macclesfield í sumar en hefur skrifað undir samning út tímabilið 2021-22. Hermann Hreiðarsson verður aðstoðarmaður Sol Campbell og Andy Cole þjálfar framherja liðsins.Sol Campbell sees Southend lose 7-1 after being appointed as manager https://t.co/WPqUJgVVWTpic.twitter.com/LgQZuhhpq6 — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019Hermann lék á sínum tíma 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni og Andy Cole skoraði 187 mörk í 414 leikjum í deildinni. Sol Campbell spilaði sjálfur 503 leiki i ensku úrvalsdeildinni. Þjálfarateymið er því með samanlagt 1249 leiki á bakinu og það er því engin smá reynsla þar. Hermann og Andy Cole léku með Sol Campbell hjá Portsmouth og unnu líka með honum hjá Macclesfield í D-deildinni. Staðan er ekki góð hjá Southend í C-deildinni þar sem liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórtán leikjum sínum. Liðið tapaði 7-1 á móti Doncaster á þriðjudagskvöldið. Sol Campbell horfði upp á tapið en tók ekki við fyrr en eftir leikinn. Gary Waddock tók við liðinu tímabundið og stjórnaði Southend í tapinu í gærkvöldi. Southend reyndi að ráða Henrik Larsson, fyrrum leikmann Celtic, Manchester United og sænska landsliðið, en ekkert varð að því. Félagið hefur verið að leita að nýjum framtíðarstjóra eftir að Kevin Bond hætti með liðið snemma í september. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Sol Campbell hætti með Macclesfield í sumar en hefur skrifað undir samning út tímabilið 2021-22. Hermann Hreiðarsson verður aðstoðarmaður Sol Campbell og Andy Cole þjálfar framherja liðsins.Sol Campbell sees Southend lose 7-1 after being appointed as manager https://t.co/WPqUJgVVWTpic.twitter.com/LgQZuhhpq6 — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019Hermann lék á sínum tíma 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni og Andy Cole skoraði 187 mörk í 414 leikjum í deildinni. Sol Campbell spilaði sjálfur 503 leiki i ensku úrvalsdeildinni. Þjálfarateymið er því með samanlagt 1249 leiki á bakinu og það er því engin smá reynsla þar. Hermann og Andy Cole léku með Sol Campbell hjá Portsmouth og unnu líka með honum hjá Macclesfield í D-deildinni. Staðan er ekki góð hjá Southend í C-deildinni þar sem liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórtán leikjum sínum. Liðið tapaði 7-1 á móti Doncaster á þriðjudagskvöldið. Sol Campbell horfði upp á tapið en tók ekki við fyrr en eftir leikinn. Gary Waddock tók við liðinu tímabundið og stjórnaði Southend í tapinu í gærkvöldi. Southend reyndi að ráða Henrik Larsson, fyrrum leikmann Celtic, Manchester United og sænska landsliðið, en ekkert varð að því. Félagið hefur verið að leita að nýjum framtíðarstjóra eftir að Kevin Bond hætti með liðið snemma í september.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira