Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 22:45 Hinn afar umdeildi Ed Woodward. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00
Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15