Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2019 23:30 Hinn 83 ára Wood Allen fyrr á árinu. Getty Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála. Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála.
Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15
Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10
Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent