Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2019 23:30 Hinn 83 ára Wood Allen fyrr á árinu. Getty Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála. Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála.
Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15
Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10
Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12