Stjórnandi hjá NPR segir bandarískt fjölmiðlaumhverfi erfitt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Loren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR. Vísir/Friðrik Þór Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira