Þegar það eina sem mig dreymdi um var að sitja í rólegheitum og slaka á Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 11. desember 2019 08:00 It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Kristbjörg Ólafsdóttir Mest lesið Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Sjá meira
It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun