Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2019 11:15 Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri fara yfir málin. Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Streymt er beint frá fundinum og má nálgast streymið á Vísi. Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýst um að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar eigi síðar en 2030. Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, fjalla um baráttuna við að útrýma fátækt bæði hér heima og erlendis í öðrum viðburði raðarinnar Háskólinn og heimsmarkmiðin. Um viðburðaröðina Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint sautján heimsmarkmið sem lýsa stærstu viðfangsefnum og helstu áskorunum sem þjóðir heims standa nú frammi fyrir. Öll aðildarríki samtakanna hafa samþykkt að innleiða markmiðin. Þegar horft er til markmiðanna er ljóst að margt er undir og því gríðarlega mikilvægt að sérfræðiþekking og rannsóknir séu nýttar til lausnar á þeim viðamiku áskorunum sem heimsmarkmiðin lýsa. Háskóli Íslands leggur mikla áherslu á að þekkingarsköpun og rannsóknir við skólann hafi víðtæk áhrif og takist á við þær flóknu áskoranir sem Ísland og heimurinn standa frammi fyrir. Þess vegna hefur skólinn ýtt úr vör nýrri viðburðaröð, sem hefur fengið heitið Háskólinn og heimsmarkmiðin, þar sem áhersla verður á öll sjálfbærnimarkmiðin sautján og skrefin sem taka þarf til þess að ná þeim. Viðburðaröðin er haldin í samvinnu við Stjórnarráðið. Eitt heimsmarkmið verður tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verður teflt fram ásamt lykilfólki úr íslensku samfélagi, til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði. Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Streymt er beint frá fundinum og má nálgast streymið á Vísi. Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýst um að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar eigi síðar en 2030. Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, fjalla um baráttuna við að útrýma fátækt bæði hér heima og erlendis í öðrum viðburði raðarinnar Háskólinn og heimsmarkmiðin. Um viðburðaröðina Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint sautján heimsmarkmið sem lýsa stærstu viðfangsefnum og helstu áskorunum sem þjóðir heims standa nú frammi fyrir. Öll aðildarríki samtakanna hafa samþykkt að innleiða markmiðin. Þegar horft er til markmiðanna er ljóst að margt er undir og því gríðarlega mikilvægt að sérfræðiþekking og rannsóknir séu nýttar til lausnar á þeim viðamiku áskorunum sem heimsmarkmiðin lýsa. Háskóli Íslands leggur mikla áherslu á að þekkingarsköpun og rannsóknir við skólann hafi víðtæk áhrif og takist á við þær flóknu áskoranir sem Ísland og heimurinn standa frammi fyrir. Þess vegna hefur skólinn ýtt úr vör nýrri viðburðaröð, sem hefur fengið heitið Háskólinn og heimsmarkmiðin, þar sem áhersla verður á öll sjálfbærnimarkmiðin sautján og skrefin sem taka þarf til þess að ná þeim. Viðburðaröðin er haldin í samvinnu við Stjórnarráðið. Eitt heimsmarkmið verður tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verður teflt fram ásamt lykilfólki úr íslensku samfélagi, til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði.
Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira