Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:14 Sverrir Ingi lék allan leikinn í miðri vörn Íslands. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30