Keane og Schmeichel slógust á hóteli klukkan fjögur um nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 09:00 Keane og Schmeichel voru ekki bestu vinir. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og írska landsliðsins, hefur engar áhyggjur af öðru en að þeir Raheem Sterling og Joe Gomez slíðri sverðin. Sterling og Gomez lenti saman á æfingu enska landsliðsins á mánudaginn með þeim afleiðingum að sá fyrrnefndi var settur út úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í gær. Gomez byrjaði á bekknum en fékk heldur óblíðar móttökur þegar hann kom inn á. Keane segir að þetta hafi ekki verið stórmál. Sjálfur segist hann hafa lent í átökum við samherja sína. „Ég slóst einu sinni við Peter Schmeichel í anddyri hótels klukkan fjögur um nótt. Sem betur fer voru ekki margir viðstaddir. Sir Alex Ferguson skildi okkur að og lét okkur heyra það,“ sagði Keane á ITV Sport í gær. „Peter baðst afsökunar og við héldum áfram. Þetta hafði aldrei nein áhrif á liðið.“ Keane og Schmeichel léku saman hjá United á árunum 1993-99. Á þeim tíma urðu þeir fjórum sinnum Englandsmeistarar, þrisvar sinnum bikarmeistarar og einu sinni Evrópumeistarar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og írska landsliðsins, hefur engar áhyggjur af öðru en að þeir Raheem Sterling og Joe Gomez slíðri sverðin. Sterling og Gomez lenti saman á æfingu enska landsliðsins á mánudaginn með þeim afleiðingum að sá fyrrnefndi var settur út úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í gær. Gomez byrjaði á bekknum en fékk heldur óblíðar móttökur þegar hann kom inn á. Keane segir að þetta hafi ekki verið stórmál. Sjálfur segist hann hafa lent í átökum við samherja sína. „Ég slóst einu sinni við Peter Schmeichel í anddyri hótels klukkan fjögur um nótt. Sem betur fer voru ekki margir viðstaddir. Sir Alex Ferguson skildi okkur að og lét okkur heyra það,“ sagði Keane á ITV Sport í gær. „Peter baðst afsökunar og við héldum áfram. Þetta hafði aldrei nein áhrif á liðið.“ Keane og Schmeichel léku saman hjá United á árunum 1993-99. Á þeim tíma urðu þeir fjórum sinnum Englandsmeistarar, þrisvar sinnum bikarmeistarar og einu sinni Evrópumeistarar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00
Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00