Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 21:06 Trump skammtaði hermönnum hátíðarmat. AP/Alex Brandon Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar. Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar.
Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira