Enn einu sinni undir áhrifum við akstur en nú á vespu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2019 11:06 Konan hefur meðal annars verið tekin án ökuréttinda í Reykjanesbæ. Vísir/Villhelm Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Konan var stöðvuð í apríl í fyrra í Reykjanesbæ þar sem hún ók bíl svipt ökuréttindum. Það var svo í júní síðastliðnum sem hún var stöðvuð við akstur vespu í Sandgerði en í ljós kom að hún var undir áhrifum ávana- og fíkniefna sem bönnuð eru á íslensku yfirráðasvæði. Konan mætti ekki við þingfestingu málsins við Héraðsdóm Reykjaness og boðaði ekki forföll. Hún hefur áður gerst brotleg við umferðarlög. Árið 2016 fékk hún 300 þúsund króna sekt þegar hún var tekin við of hraðan akstur, undir áhrifum og að spjalla í símann. Hún var tekin árið 2017 fyrir að aka svipt ökuréttindum og sektuð um 60 þúsund krónur. Aftur í febrúar 2018 fyrir að aka undir áhrifum og var sektuð um 200 þúsund krónur. Í þeim dómi var hún jafnframt svipt ökuréttinum til tveggja ára, eða til vorsins 2020. Þar sem þetta var í þriðja skiptið sem konan var tekin við akstur undir áhrifum var refsingin ákveðin þrjátíu daga fangelsi auk sviptingar ökuréttar ævilangt. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Áfengi og tóbak Dómsmál Fíkn Lögreglumál Reykjanesbær Umferðaröryggi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Konan var stöðvuð í apríl í fyrra í Reykjanesbæ þar sem hún ók bíl svipt ökuréttindum. Það var svo í júní síðastliðnum sem hún var stöðvuð við akstur vespu í Sandgerði en í ljós kom að hún var undir áhrifum ávana- og fíkniefna sem bönnuð eru á íslensku yfirráðasvæði. Konan mætti ekki við þingfestingu málsins við Héraðsdóm Reykjaness og boðaði ekki forföll. Hún hefur áður gerst brotleg við umferðarlög. Árið 2016 fékk hún 300 þúsund króna sekt þegar hún var tekin við of hraðan akstur, undir áhrifum og að spjalla í símann. Hún var tekin árið 2017 fyrir að aka svipt ökuréttindum og sektuð um 60 þúsund krónur. Aftur í febrúar 2018 fyrir að aka undir áhrifum og var sektuð um 200 þúsund krónur. Í þeim dómi var hún jafnframt svipt ökuréttinum til tveggja ára, eða til vorsins 2020. Þar sem þetta var í þriðja skiptið sem konan var tekin við akstur undir áhrifum var refsingin ákveðin þrjátíu daga fangelsi auk sviptingar ökuréttar ævilangt. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær.
Áfengi og tóbak Dómsmál Fíkn Lögreglumál Reykjanesbær Umferðaröryggi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira