Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 12:24 Hjartaknúsarinn og Íslandsvinurinn Robin Bengtsson tekur þátt á ný. Getty Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Í hópi þátttakenda eru þrír sem hafa áður keppt fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision. Hjartaknúsarinn Robin Bengtsson, sem var fulltrúi Svía árið 2017 með lagið I Can‘t Go On, tekur þátt að nýju en hann mun syngja lagið Take a Chance. Bengtsson hafnaði í fimmta sæti Eurovision árið 2017 en þá fór keppnin fram í Úkraínu.Annar fyrrverandi fulltrúi Svíþjóðar sem tekur þátt í Melodifestivalen á næsta ári er Anna Bergendahl. Hún söng lagið This Is My Life árið 2010, en hún komst þá ekki upp úr undanúrslitariðlinum sem þótti mikill skandall í Svíþjóð, enda fáar þjóðir sem leggja jafnmikið í keppnina og einmitt Svíar. Hún syngur nú lagið Kingdom Come.Þá má einnig nefna söngkonuna Nanne Grönvall sem flytur lagið Carpool Karaoke. Hún er margreynd í sænsku söngvakeppninni og kom fram með sveitinni One More Time árið 1996 og laginu Den vilda. Íslendingar kannast vel við það lag þar sem Dansaðu vindur í flutningi Eivarar Pálsdóttur er íslensk útgáfa af laginu. Alls taka 28 lög þátt í Melodifestivalen að þessu sinni. Verður keppt í fjórum undanúrslitariðlum, auk þess að nokkur lög, sem ekki komust beint í úrslit, fá annað tækifæri í sérstökum þætti. Úrslitakövldið fer svo fram 7. mars 2020. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Í hópi þátttakenda eru þrír sem hafa áður keppt fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision. Hjartaknúsarinn Robin Bengtsson, sem var fulltrúi Svía árið 2017 með lagið I Can‘t Go On, tekur þátt að nýju en hann mun syngja lagið Take a Chance. Bengtsson hafnaði í fimmta sæti Eurovision árið 2017 en þá fór keppnin fram í Úkraínu.Annar fyrrverandi fulltrúi Svíþjóðar sem tekur þátt í Melodifestivalen á næsta ári er Anna Bergendahl. Hún söng lagið This Is My Life árið 2010, en hún komst þá ekki upp úr undanúrslitariðlinum sem þótti mikill skandall í Svíþjóð, enda fáar þjóðir sem leggja jafnmikið í keppnina og einmitt Svíar. Hún syngur nú lagið Kingdom Come.Þá má einnig nefna söngkonuna Nanne Grönvall sem flytur lagið Carpool Karaoke. Hún er margreynd í sænsku söngvakeppninni og kom fram með sveitinni One More Time árið 1996 og laginu Den vilda. Íslendingar kannast vel við það lag þar sem Dansaðu vindur í flutningi Eivarar Pálsdóttur er íslensk útgáfa af laginu. Alls taka 28 lög þátt í Melodifestivalen að þessu sinni. Verður keppt í fjórum undanúrslitariðlum, auk þess að nokkur lög, sem ekki komust beint í úrslit, fá annað tækifæri í sérstökum þætti. Úrslitakövldið fer svo fram 7. mars 2020.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15