Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 15:36 Laugardalsvöllur verður tilkynntur sem leikstaður fyrir umspilsleikinn gegn Rúmeníu. vísir/getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00