Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 21:42 Lukaku í baráttunni í kvöld. vísir/getty Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira