Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2019 12:30 John Snorri ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2 að vetri til. Lífsspor Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsa. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári.John Snorri ætlar að brjóta blað í sögu íslenskrar fjallamennsku með því að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að klífa fjallið K2 á landamærum Pakistan og Kína að vetri til, næsthæsta tind jarðar. John Snorri ræddi ferðina í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar var hann spurður af hverju hann vildi ná þessum áfanga enhann hefur nú þegar klifið K2.„Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri.Hingað til hefur enginn klifið K2 að vetri til enda aðstæður afar erfiðar. „Það var pólskur hópur, 1987, sem var að reyna við K2 að vetri til. Þeir voru að eiga við 73 gráðu frost og 130 kílómetra vind. Við erum að reikna með að fara í svona aðstæður. Það er verið að sauma á mig svefnpoka sem á að þola 70 gráður,“ sagði John Snorri. Skásta hitastigið sem von er á -50 til -60 gráður John Snorri þarf að komast á tindinn fyrir 22. mars en þá lýkur hinu formlega vetrartímabili. Alls áætlar hann að leiðangurinn taki þrjá mánuði. Fyrstu mánuðurnir fari í undirbúningsvinnu á fjallinu og svo mun hópur hans sæta lagi og bíða eftir besta veðrinu til að komast upp.„Skásta veðrið, kannski -50, -60 gráður og ekki mikill vindur,“ sagði John Snorri um kjöraðstæður auk þess sem hann vonar að fjallið verði ísilagt.„Mesta hættann er kuldinn og að þurfa að eiga við hann. Ég held að það sé mesta hættan. Svo er alltaf hætta á snjóflóði og grjóthruni. Ég er hins vegar að vonast til þess að það sé lítill snjór í fjallinu. Ég held að það sé miklir vindar að hann festist ekki jafn mikið. Bestu aðstæður eru þær að það verði bara frosið, ísilagt. Það væru kjöraðstæður,“ sagði John Snorri. Esjan verður æfingavöllur Johns Snorra, en ekki í dag.Vísir/Vilhelm Engin Esjuferð í bili Undirbúningurinn fyrir ferðina er margþættur en meðal þess sem John Snorri hafði áætlað að gera var að labba 14 sinnum upp á Esjuna á 28 tímum. Fyrsta ferðin átti að verða klukkan sex í kvöld en æfingunni hefur nú verið frestað, þar sem spáð er arfavitlausi veðri víðast hvar um landið.Sagði John Snorri að líklega hefði það verið tilvalið að æfa sig í vonskuveðri en þar sem almenningi hafi verið boðið að koma með sé ekki forsvaranlegt að halda æfinguna.„Þetta er það besta sem gæti verið til að æfa sig en við erum að bjóða fólki að koma með og þá er ekki sniðugt að bjóða fólki út í gula viðvörun. Þá þarf björgunarsveitina, Esjan yrði öll bláblikkandi,“ sagði John Snorri.„Það hefði verið mjög gott að fara á Esjuna í dag en við ætlum að fresta því um viku.“ Bítið Esjan Fjallamennska Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Veður Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9. desember 2019 11:19 Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31 Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9. desember 2019 07:00 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsa. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári.John Snorri ætlar að brjóta blað í sögu íslenskrar fjallamennsku með því að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að klífa fjallið K2 á landamærum Pakistan og Kína að vetri til, næsthæsta tind jarðar. John Snorri ræddi ferðina í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar var hann spurður af hverju hann vildi ná þessum áfanga enhann hefur nú þegar klifið K2.„Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri.Hingað til hefur enginn klifið K2 að vetri til enda aðstæður afar erfiðar. „Það var pólskur hópur, 1987, sem var að reyna við K2 að vetri til. Þeir voru að eiga við 73 gráðu frost og 130 kílómetra vind. Við erum að reikna með að fara í svona aðstæður. Það er verið að sauma á mig svefnpoka sem á að þola 70 gráður,“ sagði John Snorri. Skásta hitastigið sem von er á -50 til -60 gráður John Snorri þarf að komast á tindinn fyrir 22. mars en þá lýkur hinu formlega vetrartímabili. Alls áætlar hann að leiðangurinn taki þrjá mánuði. Fyrstu mánuðurnir fari í undirbúningsvinnu á fjallinu og svo mun hópur hans sæta lagi og bíða eftir besta veðrinu til að komast upp.„Skásta veðrið, kannski -50, -60 gráður og ekki mikill vindur,“ sagði John Snorri um kjöraðstæður auk þess sem hann vonar að fjallið verði ísilagt.„Mesta hættann er kuldinn og að þurfa að eiga við hann. Ég held að það sé mesta hættan. Svo er alltaf hætta á snjóflóði og grjóthruni. Ég er hins vegar að vonast til þess að það sé lítill snjór í fjallinu. Ég held að það sé miklir vindar að hann festist ekki jafn mikið. Bestu aðstæður eru þær að það verði bara frosið, ísilagt. Það væru kjöraðstæður,“ sagði John Snorri. Esjan verður æfingavöllur Johns Snorra, en ekki í dag.Vísir/Vilhelm Engin Esjuferð í bili Undirbúningurinn fyrir ferðina er margþættur en meðal þess sem John Snorri hafði áætlað að gera var að labba 14 sinnum upp á Esjuna á 28 tímum. Fyrsta ferðin átti að verða klukkan sex í kvöld en æfingunni hefur nú verið frestað, þar sem spáð er arfavitlausi veðri víðast hvar um landið.Sagði John Snorri að líklega hefði það verið tilvalið að æfa sig í vonskuveðri en þar sem almenningi hafi verið boðið að koma með sé ekki forsvaranlegt að halda æfinguna.„Þetta er það besta sem gæti verið til að æfa sig en við erum að bjóða fólki að koma með og þá er ekki sniðugt að bjóða fólki út í gula viðvörun. Þá þarf björgunarsveitina, Esjan yrði öll bláblikkandi,“ sagði John Snorri.„Það hefði verið mjög gott að fara á Esjuna í dag en við ætlum að fresta því um viku.“
Bítið Esjan Fjallamennska Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Veður Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9. desember 2019 11:19 Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31 Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9. desember 2019 07:00 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20
Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9. desember 2019 11:19
Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31
Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9. desember 2019 07:00
Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30