Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 20:37 Gunnar segir að þetta hafi verið furðulegasti leikur sem hann hefur tekið þátt í „Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
„Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30