Lars með Noreg til ársins 2022 Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 08:30 Lars léttur í bragði. vísir/getty Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. Samningur Lars við Noreg átti að renna út eftir umspilsleikina um laust sæti á EM 2020 í mars eða eftir EM, myndi þeim takast að tryggja sér sæti á mótinu, en nú hefur hann verið framlengdur. Hann gildir nú til ársins 2022, út undankeppni HM 2022, en tryggi Noregur sér sæti á HM í Katar verður Lars við stjórnvölinn það sumarið. Hinn 71 árs Lagerbäck hefur tekið Noreg úr 81. sæti á FIFA-listanum og upp í það 44. Noregur mætir Serbíu í undanúrslitum C-deildar Þjóðadeildarinnar um laust sæti á EM 2020 en Skotland eða Ísrael bíður í úrslitaleiknum vinni liðið Serbíu.En fin førjulspresang: Lars Lagerbäck og Per Joar Hansen forlenger sine kontrakter som landslagssjef og assistenttrener for Norge! https://t.co/28L5YlBgyb — Fotballandslaget (@nff_landslag) December 6, 2019 „Það er gott að vinna hérna og það var erfitt með þennan leikmannahóp að segja nei. Ég hef haft gaman að því að vera landsliðsþjálfari Noregs. Hvað fótboltann varðar er þetta efnilegur og spennandi hópur,“ sagði Lars. „Þetta er hópur sem á mikla möguleika að verða enn betri. Markmiðið er að komast á EM 2020 og svo einnig á HM 2022.“ Lars tók við Noregi árið 2017 en þar áður hafði hann eins og kunnugt er þjálfað íslenska landsliðið. Einnig hefur hann þjálfað landslið Svíþjóðar og Nígeríu. EM 2020 í fótbolta Noregur Þjóðadeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. Samningur Lars við Noreg átti að renna út eftir umspilsleikina um laust sæti á EM 2020 í mars eða eftir EM, myndi þeim takast að tryggja sér sæti á mótinu, en nú hefur hann verið framlengdur. Hann gildir nú til ársins 2022, út undankeppni HM 2022, en tryggi Noregur sér sæti á HM í Katar verður Lars við stjórnvölinn það sumarið. Hinn 71 árs Lagerbäck hefur tekið Noreg úr 81. sæti á FIFA-listanum og upp í það 44. Noregur mætir Serbíu í undanúrslitum C-deildar Þjóðadeildarinnar um laust sæti á EM 2020 en Skotland eða Ísrael bíður í úrslitaleiknum vinni liðið Serbíu.En fin førjulspresang: Lars Lagerbäck og Per Joar Hansen forlenger sine kontrakter som landslagssjef og assistenttrener for Norge! https://t.co/28L5YlBgyb — Fotballandslaget (@nff_landslag) December 6, 2019 „Það er gott að vinna hérna og það var erfitt með þennan leikmannahóp að segja nei. Ég hef haft gaman að því að vera landsliðsþjálfari Noregs. Hvað fótboltann varðar er þetta efnilegur og spennandi hópur,“ sagði Lars. „Þetta er hópur sem á mikla möguleika að verða enn betri. Markmiðið er að komast á EM 2020 og svo einnig á HM 2022.“ Lars tók við Noregi árið 2017 en þar áður hafði hann eins og kunnugt er þjálfað íslenska landsliðið. Einnig hefur hann þjálfað landslið Svíþjóðar og Nígeríu.
EM 2020 í fótbolta Noregur Þjóðadeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira