Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2019 11:45 Anna prinsessa ræðir hér við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í móttökunni á þriðjudag. vísir/getty Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019 Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019
Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45
Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00