Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. desember 2019 08:39 Svona er vonast til að baðlónið í Kársnesi muni líta út. Mynd/Aðsend Nýtt baðlón mun opna vestast á Kársnesi í Kópavogi 2021. Í fyrsta áfanga verkefnisins er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn, kaldri laug og gufuböðum. Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins. Í tilkynningu segir að verkefnið sé að fullu fjármagnað og framkvæmdir séu hafnar. Mikil viðbótaruppbygging er fyrirhuguð á lóð félagsins sem er um þrír hektarar að stærð. Þær framkvæmdir fela meðal annars í sér umtalsverðar stækkanir baðlónsins með tilheyrandi mannvirkjum. Verkefnið er í eigu Nature Resort ehf. og hafa aðaleigendur félagsins, Eyþór Guðjónsson og Gestur Þórisson, stýrt uppbyggingu þess á undanförnum árum í samvinnu við afþreyingar- og ferðaþjónustu fyrirtækið Pursuit. Pursuit, sem opnaði nýverið Flyover Iceland á Fiskislóð, verður rekstraraðili baðlónsins. Dagný Hrönn Pétursdóttur, sem starfaði sem framkvæmdastjóri Bláa lónsins í tíu ár, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri. Haft er eftir David Barry forstjóra Pursuit í tilkynningu að fyrirtækið sé afar spennt að bjóða upp á „einstaka baðlónsupplifun á höfuðborgarsvæðinu“. Þá segist Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi hlakka mikið til að sjá þetta metnaðarfulla verkefni rísa á næstu misserum. Kópavogur Skipulag Sundlaugar Sky Lagoon Tengdar fréttir Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00 Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Nýtt baðlón mun opna vestast á Kársnesi í Kópavogi 2021. Í fyrsta áfanga verkefnisins er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn, kaldri laug og gufuböðum. Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins. Í tilkynningu segir að verkefnið sé að fullu fjármagnað og framkvæmdir séu hafnar. Mikil viðbótaruppbygging er fyrirhuguð á lóð félagsins sem er um þrír hektarar að stærð. Þær framkvæmdir fela meðal annars í sér umtalsverðar stækkanir baðlónsins með tilheyrandi mannvirkjum. Verkefnið er í eigu Nature Resort ehf. og hafa aðaleigendur félagsins, Eyþór Guðjónsson og Gestur Þórisson, stýrt uppbyggingu þess á undanförnum árum í samvinnu við afþreyingar- og ferðaþjónustu fyrirtækið Pursuit. Pursuit, sem opnaði nýverið Flyover Iceland á Fiskislóð, verður rekstraraðili baðlónsins. Dagný Hrönn Pétursdóttur, sem starfaði sem framkvæmdastjóri Bláa lónsins í tíu ár, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri. Haft er eftir David Barry forstjóra Pursuit í tilkynningu að fyrirtækið sé afar spennt að bjóða upp á „einstaka baðlónsupplifun á höfuðborgarsvæðinu“. Þá segist Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi hlakka mikið til að sjá þetta metnaðarfulla verkefni rísa á næstu misserum.
Kópavogur Skipulag Sundlaugar Sky Lagoon Tengdar fréttir Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00 Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00
Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14