Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 21:57 Brown var dæmdur í fangelsi 2012. Lögreglan í Norðumbralandi Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Brown sem var árið 2012 dæmdur til fimm ára fangelsi fyrir að kynferðisbrot gegn barni og vörslu barnakláms, var klæddur í jólasveinabúning og bauðst til þess að sitja fyrir á myndum með börnum. Brown stóð fyrir utan verslun á Northumberland-verslunargötunni þegar að starfsfólk verslunarinnar, Fenwick‘s hringdi á lögreglu. Kom þá í ljós um hvern væri að ræða. Brown var umsvifalaust handtekinn og hefur nú verið dæmdur til sex vikna fangelsisvistar. Brown er ekki heimilt að vera í návist barna án þess að þau séu í fylgd forráðamanns sem þekkir til brota Browns. Um er að ræða annað skiptið sem Brown brýtur gegn dómi síðan honum var sleppt úr fangelsi í janúar 2017. Lögreglustjóri lögreglunnar í Norðumbralandi, sýslunni hvar Newcastle er, þakkaði starfsfólki verslunarinnar fyrir aðstoðina. „Margir hefðu labbað fram hjá Brown og fundist það eðlilegt að hann væri að bjóðast til að sitja fyrir á myndum. Starfsfólk Fenwicks fundu það á sér að ekki væri allt með felldu og hringdu eftir aðstoð. Brown mun dvelja í fangelsi yfir jólin og ég vona að það sendi sterk skilaboð til Brown og sakamanna sem framið hafa samskonar brot,“ sagði lögreglustjórinn Steve Wykes. Bretland England Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira
Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Brown sem var árið 2012 dæmdur til fimm ára fangelsi fyrir að kynferðisbrot gegn barni og vörslu barnakláms, var klæddur í jólasveinabúning og bauðst til þess að sitja fyrir á myndum með börnum. Brown stóð fyrir utan verslun á Northumberland-verslunargötunni þegar að starfsfólk verslunarinnar, Fenwick‘s hringdi á lögreglu. Kom þá í ljós um hvern væri að ræða. Brown var umsvifalaust handtekinn og hefur nú verið dæmdur til sex vikna fangelsisvistar. Brown er ekki heimilt að vera í návist barna án þess að þau séu í fylgd forráðamanns sem þekkir til brota Browns. Um er að ræða annað skiptið sem Brown brýtur gegn dómi síðan honum var sleppt úr fangelsi í janúar 2017. Lögreglustjóri lögreglunnar í Norðumbralandi, sýslunni hvar Newcastle er, þakkaði starfsfólki verslunarinnar fyrir aðstoðina. „Margir hefðu labbað fram hjá Brown og fundist það eðlilegt að hann væri að bjóðast til að sitja fyrir á myndum. Starfsfólk Fenwicks fundu það á sér að ekki væri allt með felldu og hringdu eftir aðstoð. Brown mun dvelja í fangelsi yfir jólin og ég vona að það sendi sterk skilaboð til Brown og sakamanna sem framið hafa samskonar brot,“ sagði lögreglustjórinn Steve Wykes.
Bretland England Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira