Mistök við útreikning matarkostnaðar Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:44 Meðalkostnaður er í raun 208.000 kr. Vísir/Vilhelm Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48