Mistök við útreikning matarkostnaðar Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:44 Meðalkostnaður er í raun 208.000 kr. Vísir/Vilhelm Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48