Aron Einar um dauðariðilinn: Ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 11:30 Aron Einar missti af síðustu leikjum í undankeppni EM 2020 vegna meiðsla. vísir/bára Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00