Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 21:49 Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Veðurstofa Íslands Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju og hafa ríflega þrjú hundruð skjálftar orðið á svæðinu síðan í morgun. Tveir skjálftar urðu rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Töluvert var um eftirskjálfta en það dró úr hrinunni upp úr hádegi. Í kvöld tók hún sig svo aftur upp að nýju.Sjá einnig: Annar skjálfti við Fagradalsfjall Fyrsti skjálftinn í kvöld varð klukkan 19:48 og mældist hann 3,6 að stærð og fyldi annar jafn stór skjálfti í kjölfarið klukkan 19:57. Klukkan 20:13 mældist svo skjálfti 3,4 að stærð og og tveir aðeins minni klukkan 20:15 og 20:17 sem voru báðir 3 að stærð. Tilkynningar um skjálftann hafa borist frá Akranesi, Grindavík, Keflavík, höfuðborgarsvæðinu og öðrum byggðum í grennd við Fagradalsfjall. Í morgun hafði einnig borist tilkynning frá Hellu vegna skjálftans. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftar séu algengir á svæðinu. Um sex hundruð skjálftar urðu í jarðskjálftahrinu þar 25. til 27. júlí árið 2017 og mældist stærsti skjálftinn 4. Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að svæðið væri virkt jarðsvæði og ekki sé um óeðlilega mikla virkni að ræða. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju og hafa ríflega þrjú hundruð skjálftar orðið á svæðinu síðan í morgun. Tveir skjálftar urðu rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Töluvert var um eftirskjálfta en það dró úr hrinunni upp úr hádegi. Í kvöld tók hún sig svo aftur upp að nýju.Sjá einnig: Annar skjálfti við Fagradalsfjall Fyrsti skjálftinn í kvöld varð klukkan 19:48 og mældist hann 3,6 að stærð og fyldi annar jafn stór skjálfti í kjölfarið klukkan 19:57. Klukkan 20:13 mældist svo skjálfti 3,4 að stærð og og tveir aðeins minni klukkan 20:15 og 20:17 sem voru báðir 3 að stærð. Tilkynningar um skjálftann hafa borist frá Akranesi, Grindavík, Keflavík, höfuðborgarsvæðinu og öðrum byggðum í grennd við Fagradalsfjall. Í morgun hafði einnig borist tilkynning frá Hellu vegna skjálftans. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftar séu algengir á svæðinu. Um sex hundruð skjálftar urðu í jarðskjálftahrinu þar 25. til 27. júlí árið 2017 og mældist stærsti skjálftinn 4. Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að svæðið væri virkt jarðsvæði og ekki sé um óeðlilega mikla virkni að ræða.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47
Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06
Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30