Rarik vonast til að svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2019 12:45 Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. Rarik.is Vonast er til að svo til allir þeir sem misstu rafmagnið í óveðrinu verði komnir með rafmagn í lok dags. Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. 360 heimili og fyrirtæki voru án rafmagns án Norðurlandi í gær eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í vikunni. Rarik vonast til að lækka þá tölu verulega í dag. „Staðan er sú að við vonumst til að þessi tala lækki niður í 200 á næstu tímum. Við höfum unnið við viðgerðir í Öxnadal, Hörgárdal og Svarfaðardal. Við vonumst til að notendur þar fari að koma inn. Í lok dags vonumst við til að svo til allir okkar viðskiptavinir verði komnir með rafmagn með viðgerðum eða í gegnum varafl,“ segir Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og formaður neyðarstjórnar Rariks. Spáð er miklu frosti í dag, allt að sextán stigum inn til landsins, og því forgangsatriði að koma rafmagni á staði sem eru án hitaveitu. „Við munum leggja áherslu á að koma rafmagni á þá staði. Þetta er á Norðausturhorninu. Tjörnesi, Öxnadalnum, Hörgárdalnum og á Skaganum. Þar eru köld svæði og við munum vinna að því í dag.“ Á Tjörnesi þarf að gera við slit og staurabrot, verið er að spennusetja í Svarfaðardal eftir viðgerðir og í Skagafirði standa yfir viðgerðir á Glaumbæjarlínu. Varavélar eru keyrðar á Norðausturhorninu. Vonast er til að hægt sé að fasa einhverjar þeirra út í dag. „Bið erum með 80-90 manns að vinna í þessum verkefnum. Þetta er búið að vera gífurlegt álag á okkar starfsfólki frá því á þriðjudag. Við höldum áfram þar til allir eru komnir með rafmagn.“ Þó svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags er mikið verk fyrir höndum. „Viðgerðum verður ekki lokið og verðum við á fullu að því næstu daga.“ Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira
Vonast er til að svo til allir þeir sem misstu rafmagnið í óveðrinu verði komnir með rafmagn í lok dags. Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. 360 heimili og fyrirtæki voru án rafmagns án Norðurlandi í gær eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í vikunni. Rarik vonast til að lækka þá tölu verulega í dag. „Staðan er sú að við vonumst til að þessi tala lækki niður í 200 á næstu tímum. Við höfum unnið við viðgerðir í Öxnadal, Hörgárdal og Svarfaðardal. Við vonumst til að notendur þar fari að koma inn. Í lok dags vonumst við til að svo til allir okkar viðskiptavinir verði komnir með rafmagn með viðgerðum eða í gegnum varafl,“ segir Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og formaður neyðarstjórnar Rariks. Spáð er miklu frosti í dag, allt að sextán stigum inn til landsins, og því forgangsatriði að koma rafmagni á staði sem eru án hitaveitu. „Við munum leggja áherslu á að koma rafmagni á þá staði. Þetta er á Norðausturhorninu. Tjörnesi, Öxnadalnum, Hörgárdalnum og á Skaganum. Þar eru köld svæði og við munum vinna að því í dag.“ Á Tjörnesi þarf að gera við slit og staurabrot, verið er að spennusetja í Svarfaðardal eftir viðgerðir og í Skagafirði standa yfir viðgerðir á Glaumbæjarlínu. Varavélar eru keyrðar á Norðausturhorninu. Vonast er til að hægt sé að fasa einhverjar þeirra út í dag. „Bið erum með 80-90 manns að vinna í þessum verkefnum. Þetta er búið að vera gífurlegt álag á okkar starfsfólki frá því á þriðjudag. Við höldum áfram þar til allir eru komnir með rafmagn.“ Þó svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags er mikið verk fyrir höndum. „Viðgerðum verður ekki lokið og verðum við á fullu að því næstu daga.“
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira