Hættur sem þjálfari Arnórs daginn eftir að hafa komið liðinu áfram í Evrópudeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 12:30 Uwe með þumalinn á lofti eftir sigurinn í gær. vísir/getty Uwe Rösler er ekki lengur þjálfari Malmö FF en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í morgun. Malmö komst í gær í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á grönnum sínum í FCK en Arnór Ingvi Traustason átti stóran þátt í sigurmarki Malmö. Hinn þýski Rösler hefur verið stjóri Malmö síðan í júní 2018 en þar áður hefur han þjálfað meðal annrs hjá Leeds United, Wigan og Fleetwood Town. Tack för din tid i Malmö FF, Uwe Rösler! Malmö FF och Uwe Rösler har kommit överens om att avsluta samarbetet.https://t.co/yzV7B8gd8Epic.twitter.com/iz4icEse7q— Malmö FF (@Malmo_FF) December 13, 2019 Malmö missti af sænska meistaratitlinum í ár en þeir enduðu í 2. sæti deildarinnar með 65 stig. Stigi á eftir toppliði Djurgården. Á heimasíðu Malmö segir að forráðamenn félagsins og Uwe hafi ekki veirð sammála um í hvaða átt félagið ætti að fara og því hafi viðskilnaðurinn verið niðurstaðan. Það sé þó allt gert í sátt og samlyndi en leit er hafinn að nýjum þjálfara. Evrópudeild UEFA Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Uwe Rösler er ekki lengur þjálfari Malmö FF en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í morgun. Malmö komst í gær í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á grönnum sínum í FCK en Arnór Ingvi Traustason átti stóran þátt í sigurmarki Malmö. Hinn þýski Rösler hefur verið stjóri Malmö síðan í júní 2018 en þar áður hefur han þjálfað meðal annrs hjá Leeds United, Wigan og Fleetwood Town. Tack för din tid i Malmö FF, Uwe Rösler! Malmö FF och Uwe Rösler har kommit överens om att avsluta samarbetet.https://t.co/yzV7B8gd8Epic.twitter.com/iz4icEse7q— Malmö FF (@Malmo_FF) December 13, 2019 Malmö missti af sænska meistaratitlinum í ár en þeir enduðu í 2. sæti deildarinnar með 65 stig. Stigi á eftir toppliði Djurgården. Á heimasíðu Malmö segir að forráðamenn félagsins og Uwe hafi ekki veirð sammála um í hvaða átt félagið ætti að fara og því hafi viðskilnaðurinn verið niðurstaðan. Það sé þó allt gert í sátt og samlyndi en leit er hafinn að nýjum þjálfara.
Evrópudeild UEFA Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira