Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag.
Dómarinn ákvað að taka sér 24 klukkustundir í frest til að taka ákvörðun um hvort fallist verði á áframhaldandi gæsluvarðhald. Kristján Gunnar er þó í haldi lögreglu en ekki í gæsluvarðhaldi.
Dómarinn tekur sér sólarhrings umhugsunarfrest
